Frábær árangur hjá Friðarkrökkum

Sunneva Jónsdóttir, Snæbjört Pálsdóttir, Herdís Steinsdóttir og Ólöf Ólafsdóttir

 Stelpurnar í félagsmiðstöðinni Friði sem tóku þátt í Stílnum keppni í  hárgreiðslu, förðun og fatahönnun,  náðu þeim frábæra árangri að sigra förðunarkeppnina. Keppt var í kópavogi um helgina.
Áður var búið að segja frá því að Sveinn Rúnar sigraði rímnaflæðikeppni Samfés sem haldin var á föstudagskvöldið
Það má með sanni segja að við á Norðurlandi vestra eigum frábært ungt fólk en félagsmiðstöðin Óríon á Hvammstanga náði mjög góðum árangri í fatahönnuninni og lentu í 5. sæti.

 
 

 

 

 

 

 
 

 

 

 

 

Fleiri fréttir