Frábært framtak á folf-vellinum á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
22.07.2025
kl. 10.16

Pallameistararnir við einn pallinn. Kristján Ársælsson til vinstri og Hlynur Rafn Rafnsson. MYND AF HÚNAÞING.IS
Sagt er frá því á vef Húnaþings vestra að nú á dögunum tóku nokkrir vaskir menn sig saman og smíðuðu palla á folf-völlinn á Hvammstanga. „Það er ánægjulegt að sjá svona frumkvæði hjá þessum óeigingjörnu sjálfboðaliðum. Sveitarfélagið færir öllum hlutaðeigandi sínar bestu þakkir,“ segir í fréttinni.