Fræðsla um NPA fellur niður í dag
Sökum ófærðar og vonskuveðurs þarf NPA miðstöðin því miður að fresta fræðslunni um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf sem átti að fara fram í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í dag, 6. mars.
Áætlað er að finna nýjan tíma fyrir fræðsluna á næstu vikum.
