Fræðsluerindi Náttúrustofa
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.11.2008
kl. 11.36
Á morgun fimmtudag kl. 12.15 flytur Jón Ágúst Jónsson, líffræðingur á Náttúrustofu Austurlands, erindi sem hann nefnir „Áhrif skógræktaraðgerða á viðarvöxt og kolefnisbindingu í ungum asparskógi“ Hægt er að fylgjast með fundinum í fjarfundarbúnaði hjá Farskólanum.
Nánari upplýsingar er hægt að finna HÉR