Friðarganga á eftir - tökum þátt

Nemendur Árskóla leggja nú eftir 10 mínútur upp í árlega friðargöngu skólans. Feykir.is skorar á Skagfirðinga að gera hlé á vinnu sinni og taka þátt í friðarstund með börnum sínum. Jafnframt skorum við á vegfarendur að fara varlega því okkar dýrmætata eign verður á gangi um bæinn næstu tvær klukkustundirnar eða svo.

Fleiri fréttir