Friðrik ráðinn við hlið Gunnars

Æfingar byrja aftur hjá frjálsíþróttadeild Tindastóls klukkan 17:50 í dag en deildinni hefur borist góður liðstyrkur í Friðriki Steinssyni sem kemur til með að þjálfa við hlið Gunnars í vetur.

Fleiri fréttir