Frjálsíþróttamaður Skagafjarðar valinn

Um næstu helgi fagnar frjálsíþróttafólk í Skagafirði góðum árangri á liðnu ári og mun eflaust í leiðinni setja ný markmið fyrir komandi tímabili.  Uppskeruhátiðin verður haldin laugardaginn 8. nóvember, að Hótel Varmahlíð kl. 19.
Helsta spennan verður í kringum val á frjálsíþróttamanni ársins í Skagafirði en Ragnar Frosti Frostason var valinn í fyrra.

Fleiri fréttir