Fullveldishátíð í Fljótum frestað
feykir.is
Skagafjörður
01.12.2018
kl. 13.28
Fullveldishátíðinni sem Kvenfélagið Framtíðin í Fljótum ætlaði að standa fyrir hefur verið frestað vegna veðurs. Í Fljótum er hríðarveður og mikil ófærð.
Sjá HÉR
Fleiri fréttir
-
Basile baneitraður í blálokin á Hlíðarenda
Tindastólsmenn skiluðu sér loks til landsins á laugardagskvöld eftir hetjuframmistöðu í Bratislava. Ekki komust strákarnir norður í Skagafjörð því Valsmenn biðu þeirra á Hlíðarenda í frestuðum leik sem fram átti að fara á laugardag. Hann var spilaður í kvöld og ef einhver þurfti á því að halda að láta reyna á gömlu góðu pumpuna þá brugðust þessir gömlu fjendur ekki. Úr varð naglbítur og réðust úrslitin á lokasekúndunum. Lokatölur 85-87.Meira -
Myndir frá réttarstörfum og smalamennsku í Húnaþingi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf 06.10.2025 kl. 20.35 oli@feykir.isÞað styttist óðfluga í fyrsta vetrardag en við getum nú varla verið annað en þakklát fyrir að mestu yndælt sumarveður sem oftar en ekki var bæði stillt og milt. Ef veðurspár næstu daga eru skoðaðar er ekki annað að sjá en að sæmilega milt veður sé í kortunum og skríður jafnvel yfir tíu gráðurnar um helgiina. Smalamennsku er að mestu lokið og almenn réttarstörf en Feykir falaðist eftir myndum hjá Eydísi Ósk sem myndaði af lipurð smalamennsku og réttarstörf á Vatnsnesinu.Meira -
Staðfest riðutilfelli á Kirkjuhóli
Hefðbundin riðuveiki í sauðfé hefur verið staðfest á bænum Kirkjuhóli í Skagafirði. Í frétt á síðu Matvælastofnunar segir að grunur um riðuveiki hafi vaknað í síðustu viku hjá eigendum fjárins vegna dæmigerðra einkenna í einni þriggja vetra á og höfðu þeir umsvifalaust samband við Matvælastofnun. Kindin var aflífuð, sýni tekin úr henni og sett var á flutningsbann vegna rökstudds gruns um riðuveiki. Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum hefur staðfest hefðbundna riðu í sýnunum.Meira -
Útsetning á þaragarði úti fyrir Heggstaðanesi
Fyrirtækið Sjótækni stendur að útsetningu á þaragarði úti fyrir Heggstaðanesi í Húnaþingi vestra. Á heimasíðu Húnaþings vestra segir að tilraunaverkefnið snúi að ræktun þara og mun útsetningu umgjarðarinnar í kringum verkefnið ljúka í dag en hún hófst 2. október.Meira -
Dom Furness framlengir við Kormák/Hvöt
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 06.10.2025 kl. 08.22 oli@feykir.isÞær stórbrotnu fréttir voru kynntar á Aðdáendasíðu Kormáks að knattspynuþjálfarinn Dominic Louis Furness hafi framlengt samning sinn við Kormák Hvöt um tvö ár og verði því við stýrið þegar blásið verður til 2. deildar karla sumarið 2026 og áfram.Meira