Fyrsti bekkur í heimsókn í Ársali
feykir.is
Skagafjörður
27.10.2010
kl. 08.12
Föstudaginn 22. október heimsóttu börn úr fyrsta bekk Árskóla hinn nýja leikskóla Ársali en börnin voru útskrifuð úr leikskóla áður en hinn nýi leikskóli var tekinn í notkun. Börnin fóru með leikskólabörnunum í vinastund en léku sér síðan inni á deildunum Þúfu og Skógum með elstu börnunum og að lokum var farið út. |
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.