Gáfu Heilbrigðisstofnuninni pening

Þeir Jóhann Daði, Jónas Ari Mikael Alf og Daníel Ísar héldu á dögunum tombólu þar sem þeir söfnuðu kr. 18.104. sem
þeir gáfu Heilbrigðisstofnuninni. Heilbrigðisstofnunin vill færa þeim bestu þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf.

Fleiri fréttir