Gagnaveitan í gang aftur
Framkvæmdir við ljósleiðaralagningu eru hafnar á nýjan leik í Hlíðahverfi. Eftir er að leggja heimtaugar inn í nokkur hús í neðstu röð Raftahlíðar.
Tíðarfar hefur verið hagstætt undanfarið og lítið frost í jörðu. Verktakinn hefur verið að moka snjó ofan af lagnaleiðum og getur hafist handa við að leggja stofna og heimtaugar þegar leiðirnar þorna