Gagnaveitan í gang aftur

Framkvæmdir við ljósleiðaralagningu eru hafnar á nýjan leik í Hlíðahverfi. Eftir er að leggja heimtaugar inn í nokkur hús í neðstu röð Raftahlíðar.
Tíðarfar hefur verið hagstætt undanfarið og lítið frost í jörðu. Verktakinn hefur verið að moka snjó ofan af lagnaleiðum og getur hafist handa við að leggja stofna og heimtaugar þegar leiðirnar þorna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir