Galdrakarlinn slær í gegn - myndband
Leiksýning 10. bekkinga á Sauðárkróki hefur fengið mjög góðar viðtökur enda hin besta skemmtun á ferðinni. Allir leikararnir standa sig með miklum sóma sem og sviðs- og tæknifólk. Þá fær leikstjórinn Íris Baldvinsdóttir margar stjörnur fyrir flotta uppsetningu. Árni Gunnarsson fór í Bifröst og tók upp nokkur góð skot og Beggó klippti saman.
http://www.youtube.com/watch?v=AqDsmu2cCBQ&feature
