Gaman á Hólum
Háskólinn á Hólum er að fara í gang eftir jólafrí og stundatöflur tilbúnar. Anup Gurung, fljótasiglinga- og kvikmyndagerðarmaður frá Nepal er höfundur myndar um Hóla sem hægt er að nálgast á heimasíðu Hóla.
Myndin er tæpar fimm mínútur og sýnir svipmyndir úr lífi og starfi fólks - aðallega nemenda á Hólum.
Smellið HÉR Góða skemmtun!