Gengið frá ráðningu þjálfara meistaraflokka Tindastóls
Loks berast nú fréttir frá knattspyrnudeild Tindastóls en á heimasíðu UMFT var sagt frá því í dag að bræðurnir Halldór Jón (Donni) og Konráð Freyr (Konni) Sigurðssynir hafa verið ráðnir þjálfarar meistaraflokksliða Tindastóls til næstu þriggja ára.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Birgitta Rún kjörin Íþróttamaður ársins 2025 hjá USAH
Í gær voru úrslitin í vali á íþróttamanni ársins 2025 hjá Ungmennasambandi Austur Húnvetninga við glæsilega athöfn sem fram fór í félagsheimilinu á Blönduósi. Valið stóð á milli átta aðila en sigurvegarinn var Birgitta Rún Finnbogadóttir, 17 ára knattspyrnukona frá Umf. Fram á Skagaströnd sem spilar með liði Tindastóls.Meira -
Húnabyggð og Leigufélagið Bríet gera með sér samkomulag um styrkingu leigumarkaðar á Blönduósi
Sveitarstjórn Húnabyggðar samþykkti á fundi sínum í gær 17. desember 2025, samkomulag við Leigufélagið Bríeti um uppbyggingu og styrkingu leigumarkaðar í sveitarfélaginu. Samningurinn hljóðar upp á að í kjölfar kaupa Bríetar á fasteignum við Flúðabakka 5 á Blönduósi, muni Húnabyggð leggja inn í verkefnið framlag að andvirði 27-30% af kaupverðinu. Framlagið verður í formi þriggja fasteigna sem sveitarfélagið á og rekur í dag. Bríet mun greiða Húnabyggð kaupverðið með hlutabréfum í félaginu.Meira -
Geggjaður sigur í framlengdum leik gegn toppliði Njarðvíkinga
Tindastóll og Njarðvík mættust í Síkinu í gærkvöldi í athyglisverðum og æsispennandi leik. Lið Tindastóls var í áttunda sæti fyrir leik en gestirnir á toppi deildarinnar. Þó að úrslit fjölmargra leikja í vetur hafi ekki dottið með Stólastúlkum þrátt fyrir jafna leiki þá stóðust stelpurnar okkar prófið gegn toppliðinu með glæsibrag – þurftu reyndar framlengingu til að landa sigrinum en það var auðvitað bara enn skemmtilegra. Lokatölur 99-91 eftir að staðan að loknum venjulegum leiktíma var 84-84,Meira -
Jólatréssalan á Eyrinni komin í gang
Jólatréssala körfuknattleiksdeilar Tindastóls fór í gang sl. mánudag og nú er ekkert annað í stöðunni en mæta á sama gamla góða staðinn á Eyrinni, hitta fyrir eldhressa körfuboltamenn og fara heim með jólin í skottinu – enda ekkert betra en ilmurinn af lifandi tré yfir jólin.Meira -
Stelpurnar fengu KR en strákarnir Snæfell
Dregið var í átta liða úrslit VÍS bikarsins í körfuknattleik í hádeginu í dag. Tindastóll átti lið í pottunum báðum þar sem bæði karla- og kvennalið félagsins höfðu unnið leiki sína sl. sunnudag. Stelpurnar fengu heimaleik gegn spræku liði KR og þar verður væntanlega hart barist. Leið karlaliðsins í fjögurra liða úrslit ætti að vera nokkuð örugg þar sem Stólarnir fengu útileik gegn 1. deildar liði Snæfells.Meira
