Gengið til góðs á Blönduósi

Laugardaginn 2. október stendur Rauði krossinn fyrir landssöfnuninni Göngum til góðs til styrktar hjálparstar­ í Afríku. Söfununarstöð á Blönduósi er í húsnæði deildarinnar að Húnabraut13 og eru íbúar hvattir til að taka vel á móti söfnunarfólki og einnig er minnt á að margt smátt gerir eitt stórt.

-Við viljum hvetja alla þá sem tök hafa á því að fá sér góðan göngutúr og safna með okkur á laugadaginn kl 13:00 eða að aðstoða okkur við að fara í sveitarrúnt á föstudaginn og laugadaginn. Þeim sem sjá sér fært að hjálpa okkur við þetta gífulega þarfa verkefni er bent á að hafa samband við Einar Óla Fossdal í síma 8996428 eða á sigfoss@simnet.is eða hjá Sólveigu Hallgrímsdóttir. Í síma 866690666 6906 og á taminann@simnet.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir