Gestir Laufskálaréttar ættu að taka með sér regnföt

Spáin fyrir helgina gæti alveg verið verri en engu að síður ættu gestir sem ætla sér í Laufskálarétt á morgun að huga að því að taka með sér regnföt.

Spáin fyrir daginn í dag gerir ráð fyrir hægviðri og skýjuðu veðri en sunnan 5-10 m/s og lítilsháttar væta síðdegis. Suðaustan 8 – 13 og rigning á morgun hiti 5 – 12 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir