Gettu betur í kvöld

Lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður í eldlínunni í kvöld þegar það etur kappi við lið Menntaskólans á Akureyri í hinni geysivinsælu spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Enn fer keppnin fram í útvarpinu á Rás tvö og hefst útsending kl. 19:30

Keppnin fer fram í Rauða Kross húsinu við Aðalgötu og eru allir hvattir til að mæta og styðja lið FNV. Þeir sem keppa fyrir hönd  FNV eru Garðar Vilhjálmsson, Grímur Lárusson og Hákon Már Bjarnason.

Fleiri fréttir