Gjaldskrá hækki um 10% ?

Byggðaráð hefur ákveðið að óska eftir frekari gögnum frá Fræðslustjóra eftir að fræðslunefnd hafði gert tillögu um að hækka gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar um 10% frá og með 1. janúar 2011.

Nemendur við tónlistarskólann eru mun færri skólaárið 2010 – 2011 en þeir voru skólaárið 2009 – 2010.

Fleiri fréttir