Gjöf frá Lionsklúbbnum Höfða

Heilbrigðisstofuninni á Sauðárkróki barst gjöf frá Lionsklúbbnum Höfða, en meðlimir klúbbsins afhentu stofnunni 24 tíma blóðþrýstingsmæli á dögunum.

Samkvæmt vef stofnunarinnar kemur gjöfin sér afar vel þar sem eldri mælirinn var orðinn ónothæfur.

Meðfylgjandi myndir eru frá afhendingunni.

Mynd: HS.is

Fleiri fréttir