Glæsileg myndlistasýning heimamanna
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
27.04.2009
kl. 08.30
Fjölmenni var á opnun samsýningar heimamanna í Húsi frítímans á laugardag. Voru margir þessir listamenn að sýna í fyrsta sinn en verkin voru hvert öðru glæsilegra og seldust mörg hver strax á fyrstu mínútum sýningarinnar.
Það var Pálína Ósk Hraundal sem átti veg að vanda að sýningunni en listamenn sem sýna eru:
Anna Björk Arnardóttir
Björn Mikaelsson
Erla Einarsdóttir
Gunnar Friðriksson
Hulda Jónsdóttir
Ingibjörg Hafstað
Kristín Dröfn Árnadóttir
Sigríður Ólafsdóttir
Sævar Einarsson