Glæsileg ungmenni hjá Húnum

Félagar í ungmenna deild Húna. Mynd: 123.is/hunar

Ungmennasveit björgunarsveitarinnar Húna á Hvammstanga er fjölmenn og glæsileg en sveitin hefur verið dugleg að sinna ungu kynslóðinni.

Inn á heimasíðu Húna má finna myndir úr starfi haustsins. Linkinn á myndirnar má finna hér

Fleiri fréttir