Gleði ríkti við nýja Póshúsið

 Á laugardaginn síðasta var gestum og gangandi boðið að koma í veislu í nýja Pósthúsið á Sauðárkróki og skoða nýju húsakynnin. Margt var um mannin enda margt í boði fyrir yngstu gestina þar sem ýmis leiktæki voru reynd.
Grillaðar voru pylsur sem runnu ljúflega í gesti og var að sjá að allir höfðu gaman að því að heimsækja Pósthúsið nýja.

    

Fleiri fréttir