Gleraugnasala á króknum í dag

Gleraugnabúðin og Gleraugnasmiðjan verða með gleraugnasölu í LYFJU apóteki í dag (föstudaginn 28. nóvember) frá kl. 11:00-17:00 Frábært sértilboð verður í gangi, eða 20% afsláttur af öllum gleraugum.

Fleiri fréttir