Góð þrjú stig í fyrsta leik Stólastúlkna
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
17.04.2025
kl. 16.46
Stólastúlkur léku fyrsta leik sinn þetta sumarið í Bestu deild kvenna í gær en þá komu nýlaðar FHL í heimsókn á Krókinn. Aðstæður voru ágætar þó hitastigin hafi ekki verið mörg. Það var enda vorbragur á leiknum og liðin enn að slípast saman. Bæði lið fór illa með ágætar sóknir í fyrri hálfleik en lið Tindastóls náði betri tökum á leiknum í þeim síðari og gerði þá eina mark leiksins. Þrjú mikilvæg stig því komin í pottinn og áfram gakk.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.