Góðir fulltrúar Skagafjarðar á Íslandsmóti iðn- og verkgreina

Skagfirðingar áttu nokkra keppendur í 2010 sem haldið var um síðustu helgi en Elfar Már Viggósson nemi  Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fékk þriðju verðlaun í tækniteikningu Inventor. 

Aðrir Skagfirðingar tóku þátt frá öðrum skólum og má nefna  Snorra Stefánsson starfsmann Sauðárkróksbakarís sem varð í öðru sæti í keppni bakara og Valdísi Dröfn Pálsdóttur sem einnig varð í öðru sæti í einstaklingskeppni í hársnyrtiiðn. Þá fékk Guðmundur Kristinn Vilbergsson fyrrum starfsmaður Dodda málara ehf. gullverðlaun í málaraiðn.

Fleiri fréttir