Gönguferð á Tindastól
feykir.is
Skagafjörður
06.08.2014
kl. 09.24
Drangeyjarferðir bjóða upp á gönguferð eftir endilöngum Tindastól næstkomandi laugardag, þann 9. ágúst.
-Gengið eftir endilöngum Tindastólnum, Innstaland-Reykir 8 klst. ganga.
-Rúta fer frá Skagfirðingabúð kl. 9:30 laugardaginn 9. ágúst.
-Verð kr. 9500.
-Innifalið í verði er keyrsla, leiðsögn, veitingar á Reykjum og aðgangur að Grettislaug.
-Leiðsögumaður er Friðrik Steinsson.
-Skráning í síma 8210090 eða á drangey@fjolnet.is.
-Skráningu líkur á föstudaginn 8. ágúst kl. 16.
/Fréttatilkynning