Göngutúr á Kisudeild

Undir lok síðustu viku fóru börnin á  Kisudeild leikskólans Glaðheima á Sauðárkróki í bæjargöngutúr. Börnin kíktu  m.a. heimsókn á Krílakot. Börnin vilja koma því á framfæri við hundaeigendur að þrífa upp eftir hunda sína því hundaskít sé að finna út um allt á gangstéttum bæjarins.

Eftir að heim á leikskólalóð kom héldu börnin áfram útiverunni enda veður gott og vorhugur komin í börnin.

 

 

 

Fleiri fréttir