Gulrætur til styrktar sundkrökkum
Sunddeild Tindastóls fer mikinn í starfinu þessa dagana en krakkarnir ætla dagana 26. – 20 október að selja nýuppteknar gulrætur beint frá bónda .
Fulltrúar sundfélagsins eru nú þegar farnir að taka á móti pöntunum og munu keyra gulræturnar heim af dyrum verði þess óskað.
Hægt að panta í síma:8561812