Hafís við Hvalnes

Ísjakinn er skammt frá landi. Mynd með frétt á www.mbl.is
Ísjakinn er skammt frá landi. Mynd með frétt á www.mbl.is

Tilkynnt var um hafís norðaustur af Skaga í gær. Sagt er frá þessu í frétt á www.mbl.is. Landhelgisgæslan fór í könnunarflug í gær á TF-SIF og varð áhöfnin  vör við ísjaka á nokkrum stöðum.

Í samtali við mbl.is segir Egill Þórir Bjarnason, bóndi á Hvalnesi á Skaga, að um sé að ræða stóran og langan ísjaka. Óvenjulegt sé þau að jakar af þessari stærðargráðu sjáist svo nálægt landi á þessum slóðum.

Fleiri fréttir