Hágangur fallinn

Ingunn og Hágangur. MYND AÐSEND
Ingunn og Hágangur. MYND AÐSEND

Stóðhesturinn Hágangur frá Narfastöðum er fallinn. Hann var orðinn 28 vetra sem þykir ansi hár hesta aldur. Hágangur þótti einhver einn sá mesti öðlingur í röðum stóðhesta og einhverjir sem muna eftir því að hafa sé hann sýndan á mótum af kornungum eiganda sínum. Eigandi hans var Ingunn Ingóflsdóttir frá Dýrfinnustöðum og hefur hún átt hann alla sína ævi en Ingunn fædd aldamótaárið 2000. Blaðamaður heyrði í Ingunni og tók stöðuna á henni eftir að hennar mesti og besti hestur féll en Hágangur var bara orðin gamall og betra að leyfa honum að leggjast til hinstu hvílu í stað þess að horfa uppá hann missa heilsu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir