Halloween ball 6. og 7. bekkjar

Sigurveig og Maríanna voru flottastar að mati dómnefndar. Mynd: Friður.is

Félagsmiðstöðin Friður hélt á þriðjudag Halloween ball 6.-7. bekkjarog var að sögn gríðarleg stemning á ballinu. Bestu búningana áttu þær Sigurveig Gunnarsdóttir og Maríanna Margeirsdóttir.

Halloween ball 4. og 5. bekkjar verður á föstudaginn og 8.-10. bekkjar 7. nóvember. Myndir frá balli 6 -7 bekkjar má finna hér.

Fleiri fréttir