Handverksfólk takið eftir!

Miðvikudaginn 10. febrúar  kl 20:30 ætlar Ásdís Birgisdóttir prjónahönnuður og  framkvæmdastjóri Textílsetursins á Blöndósi að vera í Löngufit á Laugarbakka.

Ætlar hún að kynna Textílssetrið og ræða leiðir til að efla samstarf og samvinnu handverksfólks milli svæða á Norðurlandi vestra ásamt hugmyndum um þróun/framleiðslu á vörum sem væru einkennandi fyrir þetta svæði.

Fjölmennum í Löngufit

Fleiri fréttir