Haraldur ekki alveg með þetta á hreinu
Dreifaranum hefur borist mynd, nánar tiltekið teiknimynd. Hér segir nú af honum Haraldi sem er ekki alveg með allt á hreinu í þessu ofur flókna fyrirbæri sem lífið og tilveran getur stundum verið.
Smellið á myndina til að sjá hana stærri.
Fleiri fréttir
-
Boltinn um helgina
2. deild, meistaraflokkur karla. Tap gegn toppliðinu á heimavelli Kormákur Hvöt tók á móti toppliði 2. deildar, Þrótti Vogum, á Blönduósvelli í gær. Eitt mark var skorað í fyrri hálfleik og það gerðu gestirnir. Sama var upp á teningnum í seinni hálfleik, gestirnir skoruðu eitt mark og lokatölur 2-0 fyrir Þrótt. Kormákur Hvöt er á lygnum sjó í deildinni, situr í sjötta sæti eða um miðja deild með 29 stig. Aðeins eru tveir leikir eftir af Íslandsmótinu, heimaleikur næstkomandi laugardag gegn KFG og útleikur gegn Hetti/Huginn. Leikurinn á laugardaginn hefst klukkan 14.Meira -
Sungið fyrir Bryndísi Klöru
Sunnudaginn 7.sept ætla Skagfirðingar að sameinast í söng í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði og halda styrktartónleikar v/Bryndísarhlíðar. Allur ágóði miðasölunnar rennur óskiptur í söfnunina. Snorri og Sigga Jóna staðarhaldarar í Miðgarði hafa fengið nokkra söngelska aðila til liðs við sig sem fram koma á þessum styrktartónleikum.Meira -
Vinnustofur um endurnýjandi ferðaþjónustu á haustmánuðum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 01.09.2025 kl. 09.30 gunnhildur@feykir.isÍ september eru tvær vinnustofur í boði um endurnýjandi ferðaþjónustu þar sem Annika Hanau, doktorsnemi við Háskólann í Wuppertal í Þýskalandi, leiðir fræðslu og umræðu. Hún mun deila reynslu og dæmum allt frá Hawaii til Íslands og skoða hvernig svipuð viðfangsefni koma upp þrátt fyrir fjarlægðir, þetta kemur fram á vef SSNV.Meira -
Bjór getur bjargað mannslífi
feykir.is Skagafjörður, Íþróttir, Hestar, Mannlíf, Lokað efni 30.08.2025 kl. 12.15 bladamadur@feykir.isEitt sérkennilegasta bæjarnafn á Íslandi er Íbishóll. Gömul kenning er að upphaflega hafi bærinn heitið Íbeitishóll á þeim forsendum að gott hafi verið að beita í landið. Önnur kenning, nokkuð langsótt, er að jörðin sé kennd við Íbis fuglinn en hann reyndar finnst ekki á Íslandi en er þekktur meðal annars á Spáni. Ekki svo gömul kenning er að þetta sé komið úr latínu en Ibis mun þýða uppspretta en margar vatnsuppsprettur eru á Íbishóli. Hvort eitthvað af þessu er rétt er aukaatriði því blaðamaður Feykis er kominn í Íbishól til að spjalla við Magnús Braga Magnússon hrossabónda og lífskúnstner sem þar býr ásamt sambýliskonu sinni Maríu Ósk Ómarsdóttur og syni hennar Ómari.Meira -
Listakonan Gyða Jónsdóttir frá Sauðárkróki
feykir.is Skagafjörður, Aðsendar greinar, Listir og menning, Handverk 29.08.2025 kl. 16.30 bladamadur@feykir.isÚt er komin falleg bók til að heiðra minningu Gyðu Jónsdóttur. Gyða fæddist á Sauðárkróki 4. ágúst árið 1924. Foreldrar hennar voru Geirlaug Jóhannesdóttir og Jón Þorbjargarson Björnsson skólastjóri á Sauðárkróki en hann var frá Veðramótum á Skörðum, af hinni kunnu Veðramótaætt. Það er Stefán S. Guðjónsson tengdasonur Gyðu sem stendur að útgáfu bókarinnar.Meira