Heilsuátak fyrir ungmenni í Húnaþingi vestra
Heilsuátak er í gangi í Húnaþingi vestra um þessar mundir fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára, átakið hófst þann 27. mars sl. og stendur yfir til 11. apríl nk.
Samkvæmt vefsíðu Húnaþings vestra er á tímabilinu ókeypis aðgangur í sundlaugina, þrektækjasalinn og íþróttahúsið milli kl. 7 og 9 virka morgna fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára búsett í Húnaþingi vestra.
