Heimavöllur Húnvetninga heldur áfram að gefa
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
24.05.2025
kl. 17.15

Það var betra að klæða af sér rigninguna í dag fyrst hitabylgjan tók sér smá frí. MYND AF AÐDÁENDASÍÐUNNI
Lið Kormáks/Hvatar og Kára frá Akranesi mættust í fjórðu umferð 2. deildar karla í knattspyrnu á Blönduósi í dag. Liðin höfðu mæst fjórum sinnum áður og jafnan verið hart barist og alls kyns óvænt atvik litað leiki liðanna. Eitt mark dugði þó til að fá fram hagstæð úrslit fyrir Húnvetninga og 1-0 sigur staðreynd.