Heims um ból í Villa Nova

Stelpurnar hita upp fyrir upptökuna

Nemendur í söngskóla Alexöndu eru nú staddir í Villa Nova á Sauðákróki þar sem skólinn hefur aðsetur og eru að hljóðrita lagið Heims um ból. Það er Sorin Lasar sem hefur umsjón með upptökunni.

Alexandra við píanóið.

Það var þó ekki nema hluti nemenda sem gat verið með í dag en afraksturinn verður síðar frumfluttur hér á Feykir.is.

sungið af innlifun.

Fleiri fréttir