Bláhvít vetrarslæða yfir Fljótunum. Myndin er tekin fyrir ofan bæinn Stóra-Holt þegar síðustu ærnar ofan úr Holtsdal voru sóttar. Til vinstri glittir í hlíðar Hólafjalls en Brekkufjall gnæfir yfir á hægri hönd. Fyrir miðri mynd í fjarska er Hamarshyrna í Stíflu.– Það má reikna með að snjórinn sé horfinn að mestu núna eftir rigningu um síðustu helgi. MYND : HALLDÓR GUNNAR
Þessa bráðskemmtilegu drónamynd hér að ofan tók Halldór Gunnar Hálfdansson bóndi á Molastöðum í Fljótum í síðustu viku þegar veturinn lét á sér kræla. Feykir nýtti tækifærið og spurði bóndann út í veður og heimtur.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).