Heitavatnslaust í Hlíðar- og Túnahverfi á morgun

Skagafjarðarveitur vilja vara íbúa í Hlíðarhverfis og Túnahverfis á við því að á morgun, fimmtudaginn 26. ágúst, verður lokað fyrir rennsli á heitu vatni á meðan gert er við bilun í dreifikerfi hitaveitunnar.

Lokað verður kl. 14 og mun lokunin standa fram eftir degi.

 

 

Fleiri fréttir