Héraðskjalasafn Skagfirðinga á Facebook
Héraðskjalasafn Skagfirðinga er komið á Facebook. Þar verða birtar gamlar myndir í von um að fá upplýsingar um fólk og tilefni sem fram kemur á myndunum.
Fólk er hvatt til að kíkja á síðuna og vera ófeimið við skrifa við myndirnar, Skagfirðingar jafnt sem Húnvetningar.