Héraðssýning kynbótahrossa í Húnaþingi

Héraðssýning kynbótahrossa verður á Blönduósi 4. og 5. júní n.k. Tekið er á

móti skráningum hjá Búnaðarsambandinu á Blönduósi í síma 451 2602 /

895 4365 eða á netfangið rhs@bondi.is sem er enn betra.

 

Sýnendur eru minntir á að kynna sér reglur um einstaklingsmerkingar, járningar,

blóðsýni og spattmyndir.

 

Síðasti skráningardagur er föstudagur 29. maí.

Fleiri fréttir