Hinir ungu og efnilegu

Árni Arnarson á harðahlaupum. Mynd; Tindastoll.is

Tveir Tindastólsmenn, Árni Arnarson og Fannar Örn Kolbeinsson,  tóku þátt í úrtaksæfingum fyrir u19 landslið Íslands í knattspyrnu en æfingarnar fóru fram í Reykjavík um helgina.

Fóru æfingar fram bæði á laugardag og sunnudag.

Fleiri fréttir