Hitað upp fyrir Frostrósir

Það voru spenntar stúlkur úr Stúlknakór Alexöndru og Unglingakór Árskóla sem mættu í Miðgarð á þriðja tímanum í dag til þess að taka lokaæfingu fyrir Frostrósartónleika sem haldnir verða í Miðgarði klukkan sex og níu í kvöld. Karl Olgeirsson var mættur til þess að renna einu sinni yfir prógrammið með stelpunum áður en að stóru stundinni kemur.

Fleiri fréttir