Hlýnar í dag

Já það kom að því og vorið kemur á ný. Spáin gerir ráð fyrir hægviðri en skýjað en þurrt að mestu. Léttir víða til í dag.

Austan 3-8 og lítilsháttar rigning seint í kvöld og nótt. Sunnan 3-8 og úrkomulítið á morgun. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast í innsveitum.

Fleiri fréttir