Hreindís Ylva er nýr formaður Ungra vinstri grænna

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm. Mynd af FB.
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm. Mynd af FB.

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm var kjörin nýr formaður Ungra vinstri grænna á landsfundi hreyfingarinnar sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. Í Ungum vinstri grænum eru starfandi tvær stjórnir; framkvæmdastjórn sem sér um daglegan rekstur hreyfingarinnar og við hana bætist landstjórn sem er æðsta vald milli landsfunda.

Fráfarandi formaður UVG er Gyða Dröfn Hjaltadóttir og hún á áfram sæti í landsstjórninni.

 

Þessi hafa tekið sæti í stjórnum UVG:

Framkvæmdastjórn:

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, formaður

Andrea Ósk Sigurbjörnsdóttir

Dagrún Ósk Jónsdóttir

Elva Hrönn Hjartardóttir

Ólína Lind Sigurðardóttir

Sigrún Birna Steinarsdóttir

Þórólfur Sigurðsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir