Hristings námskeið á Hofsstöðum
feykir.is
Skagafjörður
06.10.2010
kl. 09.29
Sveitasetrið á Hofsstöðum mun næstkomandi laugardag standa fyrir námskeiði í gerð alls kyns hollra og ljúffengra ávaxta- eða grænmetishristinga.
Á námskeiðinu verður kennt að búa til hristinga úr náttúrulegu hráefni, baka brauð án hveitis, gers eða sykurs og búa til ljúffengan hráfæðishummus.
Námskeiðið mun fara fram með spjalli og sýnikennslu.
hægt er að skrá sig á námskeiðið fram að föstudeginum 8. til eftirtalinna aðila;
Rósa María Vésteinsdóttir gsm. 861 3460, narfastadir@fjolnet.is
Sólrún Ingvadóttir gsm. 898 3064, bessi@fjolnet.is
Leiðbeinandi er Kristín Kolbeinsdóttir,
Sími: 861 4078
Netfang: vokuland@nett.is eða kristin@krummi.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.