Hrossablót á laugardag

 Hið árlega Hrossablót Sögusetur íslenska hestsins í samstarfi við Hótel Varmahlíð og Friðrik V. verður haldið á Hótel Varmahlíð, laugardagskvöldið 16. október. Blótið hefst með fordrykk kl. 19.30.

 

 Hinn landsþekkti og margverðlaunaði veitingamaður Friðrik V.

ásamt snillingnum Þórhildi Maríu Jónsdóttur matreiðslumeistara

á Hótel Varmahlíð töfra fram glæsilega veislu,

þar sem hrossið verður í aðalhlutverki.

 FJÖLBREYTT DAGSKRÁ:

Veislustjóri: Eyþór Einarsson

Ræðumaður kvöldsins: Agnar Gunnarsson

- Þórólfur og Anna á Hjaltastöðum kveðast á

- Gunnar og Sigvaldi á Löngumýri slá á létta strengi

- Friðrik V. segir skemmtisögur og fjallar um matreiðslu

á hrossa- og folaldakjöti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir