Húnavaka fastsett þriðju helgi í júlí

Menningar og fegrunarnefnd Blönduósbæjar ákvað á fundi sínum í vikunni að festa 3 helgina í júlí fyrir Húnavökuna, en á næsta ári er það 15.-17. júlí.

Voru fundarmenn sammála um að Húnavaka sumarsins hafi heppnast mjög vel og hefja þurfi nú þegar undirbúning að næstu Húnavöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir