Húnvetningum spáð falli en eru hvergi bangnir
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
29.04.2025
kl. 15.36
„Við erum langminnsta félagið í deildinni. Við erum með svo margar áskoranir sem við verðum að sigrast á. Hópurinn á svo stuttan tíma saman á undirbúningstímabilinu í samanburði við hin liðin. Svona er þetta bara og við tökum áskoruninni af alefli," segir Dominic Furness í spjalli við Fótbolta.net en miðillinn spáir liði Kormáks Hvatar neðsta sætinu í 2. deild á komandi keppnistímabiii sem hefst nú í vikulokin en lið Húnvetninga spilar við KFA í Fjarðabyggðarhöllinni á laugardaginn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.