Húshitunarkostnaður á Hofsósi lækkar umtalsvert

Húshitunarkostnaður íbúa Hofsósi og nágrenni sem tengst heftur hitaveitu Skagafjarðarveitna, lækkar verulega og verður jafnvel þrisvar sinnum ódýrari, sé stofnkostnaður, ekki með talinn.

Skagafjaðarveitur greiddu hluta hitaveituvæðingarinnar með yfirdráttarláni, enda átti niðurgreiðslustyrkur ríkisins að koma þar á móti. Niðurgreiðslusjóðurinn fyrir árið 2008 er hins vegar uppurinn.
Þetta kemur fram á vef RUV

Fleiri fréttir