Hvalir með vetrarsýningu við Sauðárkrók - Myndskeið

Mynd tekin þann 12. janúar af hval í miklum ham rétt utan smábátahafnarinnar á Króknum. Mynd: Atli Freyr Kolbeinsson.
Mynd tekin þann 12. janúar af hval í miklum ham rétt utan smábátahafnarinnar á Króknum. Mynd: Atli Freyr Kolbeinsson.

Enn á ný halda nokkrir hvalir sýningu fyrir Skagfirðinga og aðra sem um Strandgötuna fara með miklum blæstri og sporðaköstum. Hafa þeir löngum haldið sig við höfnina og meðfram strandlengjunni við botn fjarðarins og greinilegt að nóg er ætið. Skammt er að minnast þess er þeir léku listir sýnar á sömu slóðum síðasta sumar.

Meðfylgjandi vídeómyndir tók Jón Sigurjónsson í gær.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir